15.10.2007
Ljósafell var tekið uppí flotkví á föstudegi 5. október. Byrjað var að þvo skipið með vatnsblæstri á botni og síðum og undirbúa skipið fyrir sandblástur. Skipt var um legur í AC rafal og hann hreinsaður. Byrjað að rífa í lest, spíralar, klæðningar og einangrun til að...
12.10.2007
Hoffell kom í morgun til Fáskrúðsfjarðar með um 250 tonn af síld. Síldin verður flökuð og söltuð hjá LVF. Þá er flutningaskipið Mangó að lesta 1500 tonn af fiskimjöli sem selt hefur verið til Danmerkur.
09.10.2007
Fyrsta síldin á þessu hausti barst til Fáskrúðsfjarðar í morgun. Það var Hoffell SU 80 sem kom með um 100 tonn. Síldin veiddist á Hvalbaksgrunni og var skipið 3 tíma í land. Síldin fer öll í flökun og söltun hjá Loðnuvinnslunni.
06.10.2007
Lokið var við að hreinsa burt restina af gömlu undirstöðunum fyrir togspilin. Tankahreinsun og þykktarmæling á olíutönkum lokið og kom hún vel út. Upptekt á rafalagír í gangi, sömuleiðis er verið að hreinsa og skipta um legur í AC rafal. Toggálgi skorinn af skipinu og...
26.09.2007
Fimmtudagskvöldið 27. september n.k. flýgur 75 manna hópur starfsmanna LVF og maka frá Egilsstöðum í helgarferð til Barcelona. Það er Starfsmannafélag LVF sem annast hefur undirbúining ferðarinnar í samvinnu LVF. Farið verður í skoðunarferðir um svæðið og á...
23.09.2007
Í þessari viku hefur ennþá verið að rífa ýmislegt frá og fóru togvindurnar í land í vikunni ásamt stórum hluta af undirstöðum þeirra. Afgasketill hífður í land til viðhalds, lághitakælir fjarlægður úr vélarrúmi, glussadæla ásamt mótor og tank fjarlægð úr...