Veiðar
Útgerðin rekur tvö skip og einn bát: Uppsjávarskipið Hoffell, skuttogarann Ljósafell og línubátinn Sandfell. Hér geturðu fylgst með nýjustu fréttum af skipunum og skoðað hvar þau eru stödd.
Uppsjávarskipið

Hoffell SU 80 er með 9 menn í áhöfn á trolli og 11 menn á nót. Skipið er smíðað 2008 í Danmörku, það er 75,5 m langt, 15,6 m breitt og er um 2530 BL. Hoffell veiðir uppsjávarfisk bæði til manneldis og mjöl- og lýsisvinnslu. Veiðarfæri eru flotvarpa og hringnót.

Sjómannadagshelgi – sigling
Siglingin verður á laugardaginnn 3. júní, daginn fyrir Sjómannadag, kl 10:00. Loðnuvinnslan óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hoffell á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna.
Hoffell er á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna og verður í fyrrmálið. Hoffell hefur þá veitt 18.500 tonn af kolmunna á árinu og tæp 32.000 í heildina í öllum tegundum. Næst verður farið á Makrílveiðar þegar hann byrjar að gefa sig. Mynd: Valgeir Mar...

Hoffell er á landleið með rúm 2.000 tonn.
Hoffell er á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna af miðunum við Færeyjar. Sérstaklega góð veiði var í veiðiferðinni, Hoffell fékk aflann á aðeins 42 tímuM. Hoffell hefur þá veitt rúm 16.000 tonn af kolmunna á þessu ári. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd:...
Skuttogarinn

Ljósafell kom inn á laugardaginn með tæp 70 tonn af fiski.
Ljósafell kom inn á laugardaginn með 70 tonn af fiski, Aflinn var að mestu ýsa og þorskur. Skipið fer út kl. 18 á mánudaginn.

Sjómannadagshelgi – sigling
Siglingin verður á laugardaginnn 3. júní, daginn fyrir Sjómannadag, kl 10:00. Loðnuvinnslan óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Ljósafell kom inn í dag með tæp 90 tonn af fiski.
Ljósafell kom inn í dag með tæp 90 tonn aflinn var 55 tonn Utsi, 17 tonn Þorskur, 13 tonn Ýsa, 3 tonn Karfi og annar afl. Skipið fer út aftur kl. 20 annað kvöld.
Línubáturinn

Báturinn veiðir bolfisk sem er fyrst og fremst unnin í frystihúsi Loðnuvinnslunnar. Veiðarfæri er lína.

Línubátar í apríl.
Sandfell og Hafrafell með mestan afla í apríl. Sandfell með 291 tonn og Hafrafell með 245 tonn. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mér má sjá lokalista nr. 4. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75291.12621.6Djúpivogur, Bakkafjörður, Þórshöfn,...
Sandfell og Hafrafell með góðan mánuð.
Sandfell endaði í öðru sæti með 221 tonn og Hafrafell í fjórða sæti með 200 tonn, Heildarafli bátanna í febrúar var því um 421 tonn. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Indriði Kristins BA 751228.91723.2Bolungarvík, Tálknafjörður22Sandfell SU...

Sandfell og Hafrafell hafa fengið 343 tonn í október, komu með 40 tonn í gær.
Góður afli hja Sandfelli og Hafrafelli það sem af er október, þeir hafa fengið samtals 343 tonn. Sandfell 176 tonn og Hafrafell 167 tonn. Í gær komu þeir í land með 40 tonn eftir tvær lagnir, Sandfell 17 tonn og Hafrafell 23 tonn. Myndir: Þorgeir...