Sandfell og Hafrafell með mestan afla í apríl. Sandfell með 291 tonn og Hafrafell með 245 tonn.

Mynd; Þorgeir Baldursson.

Mér má sjá lokalista nr. 4.

Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Sandfell SU 75291.12621.6Djúpivogur, Bakkafjörður, Þórshöfn, Stöðvarfjörður
22Hafrafell SU 65244.72416.0Hornafjörður, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
33Tryggvi Eðvarðs SH 2226.01225.2Ólafsvík, Sandgerði
44Kristján HF 100185.21324.2Grindavík, Sandgerði, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður
55Háey I ÞH 295179.21422.2Húsavík, Raufarhöfn
66Indriði Kristins BA 751172.81324.1Grindavík, Sandgerði, Ólafsvík
714Vigur SF 80168.01521.3Hornafjörður, Djúpivogur
87Jónína Brynja ÍS 55167.01815.6Bolungarvík
99Kristinn HU 812162.9927.4Ólafsvík
108Einar Guðnason ÍS 303155.91523.5Flateyri, Suðureyri
1112Öðlingur SU 19131.81320.7Djúpivogur
1213Fríða Dagmar ÍS 103128.11414.3Bolungarvík
1310Særif SH 25115.8628.4Grindavík, Sandgerði
1416Óli á Stað GK 99104.31116.0Grindavík, Sandgerði
1511Stakkhamar SH 220102.21118.2Rif, Arnarstapi
1615Sævík GK 75774.0812.5Grindavík
1719Gullhólmi SH 20173.7716.9Rif
1817Gísli Súrsson GK 873.4718.4Grindavík
1922Bíldsey SH 6571.6524.0Rif
2018Auður Vésteins SU 8868.7716.2Grindavík
2120Vésteinn GK 8863.5421.0Grindavík
2221Dúddi Gísla GK 4825.1219.3Grindavík