Skipurit

Stjórn

Garðar Svavarsson

framkvæmdastjóri

icon_mail

Elvar Óskarsson

stjórnarformaður

Elsa Sigrún Elísdóttir

meðstjórnandi

Steinn Björgvin Jónasson

meðstjórnandi

Högni Páll Harðarson

meðstjórnandi

Jónína Guðrún Óskarsdóttir

meðstjórnandi

 Jóna Björg Jónsdóttir

varamaður

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Saga Loðnuvinnslunnar

Loðnuvinnslan h/f (LVF) var stofnuð á Fáskrúðsfirði 29. október 2001 og hóf rekstur hinn 1. janúar 2002. Rekstur fyrirtækisins varð til við samruna sjávarútvegshluta og iðnaðarstarfsemi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar h/f., sem rak nýja fiskimjölsverksmiðju frá því í janúar 1996, en það félag var stofnað 20. september 1994.

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga (KFFB) sem stofnað var 6. ágúst 1933 er því móðurfélag og aðaleigandi hins nýja fyrirtækis með 83,11% hlutafjár, en hluthafar voru alls 156 þann 31. desember 2021 og áttu þá 10 stærstu hluthafarnir 98,49% í félaginu.

LVF rekur fiskimjölsverksmiðju, frystihús, síldarsöltun og gerir út ísfisktogarann Ljósafell SU 70 og flottrolls- og nótaveiðiskipið Hoffell SU 80. Þá rekur LVF vélaverkstæði, rafmagnsverkstæði og trésmíðaverkstæði.  Á árinu 2016 keypti dótturfélag LVF Hjálmar ehf línubát með veiðiheimildum frá Grindavík.  Báturinn heitir Sandfell. 

LVF starfrækir frysti- og kæligeymslu og ísframleiðslu með sjálfvirkri afgreiðslu.

Tilgangurinn með því að sameina þennan rekstur var m.a. að laga reksturinn að því félagsformi sem ráðandi er í dag og til að skapa starfseminni betri möguleika til þess að aðlaga sig að gjörbreyttu umhverfi í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja.

Félagið hefur á að skipa góðu starfsfólki sem langflest er heimamenn á Fáskrúðsfirði og því mjög stöðugt vinnuafl. LVF hefur góðan búnað til rekstrar, m.a. fiskimjölsverksmiðju, frystihús, síldarsöltun, auk vel útbúinna þjónustudeilda. Skipum félagsins hefur ávallt verið mjög vel við haldið. 

Símanúmer og netföng

Starfsmaður Starf/deild Farsími Beinn sími Fax Netfang
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir mannauðs- og öryggisstjóri 861-2230 470-5041 adda@lvf.is
Bryndís Magnúsdóttir launadeild 772-2283 470-5014 bryndis@lvf.is
Garðar Svavarsson framkvæmdastjóri 860-6500 470-5001 gardar@lvf.is
Hjálmar Sigurjónsson Ljósafell (skipstjóri) 868-9255
Ingimar Óskarsson verkstjóri vélaverkstæðis 899-8909 470-5019 smidja@lvf.is
Jón Þ. Hauksson verkstjóri rafmagnsverkstæðis 892-7104 470-5018 jon@lvf.is
Kjartan Reynisson fulltrúi framkv.stj./útgerðarstjóri 893-3009 470-5010 kjartan@lvf.is
Magnús Ásgrímsson verksmiðjustjóri 894-7199 470-5003 magnus@lvf.is
Selma Kahriman bónus 849-1379 470-5005 selma@lvf.is
Sigurður Bjarnason Hoffell (skipstjóri) 899-8307
Sigurjón Jónsson verkstjóri fiskvinnslu 892-3325 sjon@lvf.is
Steinar Grétarsson verkstjóri síldarverkunar 895-1294 470-5008 sild@lvf.is
Steinþór Pétursson skrifstofustjóri 864-4971 470-5011 steini@lvf.is
Þorri Magnússon framleiðslustjóri 893-9008 470-5004 thorri@lvf.is
Örn Rafnsson Sandfell (skipstjóri) 893-8486
Tímaskr. og bónusvinnsla 470-5005
FRAM uppsjávarvinnsla 470-5007
Frystihús 470-5005 475-1514
Fundarstofa 470-5040
Hoffell (áhöfn) 412-1182
Hoffell (brú) 858-2580 412-1180 hoffellbru@gmail.com
Hoffell (vélarrúm) hoffellmak@gmail.com
Ísafgreiðsla 863-5008 470-5006
Kranastjóri 899-4705
Launavinnsla 470-5014
Ljósafell (áhöfn) 860-9561
Ljósafell (brú) 860-9151 ljosafellbru@gmail.com
Ljósafell (vélarrúm) ljosafell@gmail.com
Loðnuvinnslan (vaktformenn og starfsfólk) 470-5009
Rafmagnsverkstæði 892-7180 470-5018 475-5018
Sandfell 898-1701 sandfellsu75@gmail.com
Síldarverkun 894-9008 470-5008 475-1183
Trésmíðaverkstæði 848-4346 470-5017
Vélaverkstæði 899-8909 470-5019 475-1518
Verbúð (Valhöll) 475-1509
Verksmiðjustjóri 894-7199 475-1517 475-1516

Viltu starfa hjá Loðnuvinnslunni?

Starfsmannastefna