Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Ljósafell.

Ljósafell kom inn í morgun með 100 tonn af fiski. Aflinn var Þorskur, 25 tonn Ýsa, 12 tonn karfi, 7 tonn Ufsi og annar afli. Ljósafell fer út um á morgun.

Hoffell kom inn í morgun

Hoffell kom inn í morgun með 1.600 tonn af kolmunna. Aflinn fékkst á 4 dögum 90 mílur suð-austur frá Fáskrúðsfirði. Aðeins er togað á daginn meðan bjart er.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.