Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Bryndís Magnúsdóttir

Bryndís Magnúsdóttir er launafulltrúi hjá Loðnuvinnslunni. Hún er ung kona, 39 ára gömul, björt yfirlitum og stutt í brosið. Bryndís er uppalin á Álftanesi, gekk þar í barnaskóla en á þeim tíma sem hún var að alast upp sóttu unglingarnir á Álftanesi skóla í...

Fyrsti loðnufarmurinn

Síðdegis í dag, föstudaginn 8.mars, kemur fyrsti loðnufarmurinn til löndunar hjá fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Mun þetta vera loðna veidd í Barentshafi af norska uppsjávarveiðiskipinu Herøyfjord . Eins og mörgum er kunnugt hefur ekki fundist loðna í íslenskri...

Línubátarnir afla vel

Í þeim stafræna heimi sem við lifum í er auðvelt að nálgast upplýsingar. Sú var tíðin að fólk þurfti að sitja með eyrað við útvarpstæki á fyrir fram ákveðnum tíma til þess að fá niðurstöður kosninga, vinsældalista í poppinu og fleira í þeim dúr. Nú horfir öðruvísi...

Tangi, verslunar og íveruhús

Tangi er hús í eigu Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. Húsið er sannkölluð bæjarprýði þar sem það stendur við sjávarsíðuna, reisulegt og fallegt á að líta.  Húsið á sér langa sögu en það var reist árið 1895 af Carli Daniel Tulinius en sonur hans Carl Andreas Tulinius...

Annríki í fiskmjölsverksmiðjunni

Það er nóg að gera í fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar þessa dagana enda kolmunnaveiði í fullum gangi.  Uppsjávarveiðiskip sjást gjarnan við bryggju til þess að landa afla og mörg af þeim má kalla nokkurs konar fastagesti, þ.e. skip sem hafa komið ítrekað til...

Toghlerar fá styrkingu

“Stál og suða er merkið mitt“ gætu strákarnir á vélaverkstæði Loðnuvinnslunnar hafa sungið á hlaupársdag þegar þeir fengu inn á gólf til sín ærið verkefni. Verkefnið fólst í því að styrkja toghlerana af Hoffelli Su 80. Toghlerarnir er tveir og hvor um sig vegur fjögur...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650