Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Aflabrögð í nóvember

Það sem liðið er af nóvembermánuði hefur fiskast vel hjá bátunum Hafrafelli og Sandfelli, þrátt fyrir rysjótt veður. Bátarnir er búnir að veiða samtals um 237 tonn.  Hafrafell með 122 tonn og Sandfell með 115 tonn.

Ljósafell

Ljósafell kom inn í dag með 55 tonn. Aflinn er að mestu þorskur. Ljósafell fer út kl. 13.00 á miðvikudaginn.

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 750 tonn af síld og verður í landi í fyrramálið.  Aflinn var fenginn vestur af Reykjanesi. Ágætis veiði var þar síðasta sólarhringinn, en skipið stoppaði 2 sólarhringa á miðunum. Síldin verður sötuð fyrir markað á...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.