Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 750 tonn af síld og verður í landi í fyrramálið.  Aflinn var fenginn vestur af Reykjanesi. Ágætis veiði var þar síðasta sólarhringinn, en skipið stoppaði 2 sólarhringa á miðunum. Síldin verður sötuð fyrir markað á...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í morgun með 45 tonn og fór strax út eftir löndun. Aflinn er að mestu þorskur. Ljósafell landaði 100 tonnum sl. mánudag og er búið að landa því 145 tonnum í vikunni.

Framkvæmdir í fiskmjölsverksmiðju

Í dag kom flutningaskipið Sun Rio með nýjan gufuþurrkara frá Haarslev í Danmörku í fiskmjölsverksmiðjuna. Í staðinn fóru út tveir rúmlega 40 ára gamlir þurrkarar og um borð í sama skip, sem flytur þá til Marocco í Afríku. Nýji þurrkarinn er um rúmlega 100 tonn að...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.