Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Línubátar

Listi númer 6. af vef AflafréttaSandfell SU og Hafrafell SU með ansi mikla yfirburði í mars. Voru þeir einu bátarnir sem náðu yfir 200 tonna markið SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75244.62515.6Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði22Hafrafell SU...

Hoffell SU

Listi númer 6. hjá Aflafréttum Aðeins eitt skip kemur með afla á þennan lista  og var það Hoffell SU sem kom með 1700 tonn af kolmunna í einni löndun.   SætiSæti áðurNafnHeildarafliLandanirLoðnaSíldKolmunniMakríll11Beitir NK 1036177330302455Hoffell SU...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn um hádegi í dag með 75 tonna afla. 60 tonn þorskur, 7 tonn karfi, 6 tonn ufsi og annar afli. Eftir löndun fer skipið til Reykjavíkur og settar verða í það krapavélar.  Eftir það verður skipið með eigin krapavinnslu og þarf ekki að taka ís úr landi. ...

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.