Loðnuvinnslan

Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

 

 

 

 

 

 

FRÉTTIR

Sandfell og Hafrafell

Gefin hefur verið út listi yfir 24 aflahæstu báta yfir 21 BT, fyrir árið 2020. Þar verma bátar Loðnuvinnslunnar hf, þeir Sandfell og Hafrafell, fyrsta og þriðja sætið eins og meðfylgjandi listi sýnir. Heildarmagn afla þeirra er um 4160, sem er frábær árangur....

Ljósafell SU

Ljósafell kemur inn kl. 16,00 í dag með 100 tonn og er aflaskiptingin um 80 tonn þorskur og 20 tonn ýsa, ufsi og karfi. Veiðin var mjög góð síðustu 2 daga, eða um 70 tonn og þorskurinn að háma í sig loðnu. Skipið fer aftur út kl. 22 annað...

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna sem skipið fékk sunnan við Færeyjar. Skipið kemur í land seinnipartinn í dag, föstudag. Um 350 mílur er á miðin.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.