Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell kom í morgun með tæp 1.200 tonn af Kolmunna.

Hoffell kom í morgunn með tæp 1.200 tonn af Kolmunna.  Aflinn fékkst í íslenskri landhelgi rétt við línuna milli Færeyja og Íslands. Eftir löndun fer Hoffell á síldveiðar vestur af landinu. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hafrafell með aflamet.

Hafrafell var aflahæst króksbáta með samtals 2.509 tonn á fiskveiðiárinu 2022/202. smabatar.is/2023/10/hafrafell-su-setti-aflamet-2-5.shtml

200.000 tonn hjá Ljósafelli

Ljósafell Su 70 hefur átt sviðið að undanförnu. Ástæða þess er mörgum kunn, en hún er sú að skipið hefur verið í 50 ár við veiðar, og ekkert sem bendir til þess að það sé að fara að breytast á næstunni. Ljósafell hefur verið aflasælt og áhafnir síðustu fimm áratugina...

Ferð til Sikileyjar

Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar er öflugt félag sem stendur fyrir skemmtilegum viðburðum fyrir félagsfólk og fjölskyldur þeirra.  Síðasta útspil félagsins mætti með réttu kalla Grand, því að stór hópur starfsfólks LVF ásamt mökum fór í 10 daga ferð til ítölsku...

Sandfell með langmestan afla í september.

Sandfell með langmestan afla í september af bátum yfir 21 tonn. Sandfell landaði samtals 315 tonnum. Hafrafellið var í slipp meiri hlutann var september. Mynd: Loðnuvinnslan. Lokalisti skv. aflafréttum. SætiSæti áðurNafnAfliLandanirMestHöfn11Sandfell SU...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650