Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell í fyrsta sæti sem af er september.

Skv. aflafréttum þá er Sandfell með mestan aflan það sem af er september eða um 200 tonn. Mynd: Þorgeir Baldursson. SætiSæti áðurNafnAfliLandanirMestHöfn11Sandfell SU 75200.41718.7Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Vopnafjörður24Vigur SF 80155.3924.7Neskaupstaður32Einar...

Afmælishóf

Það var mikið um dýrðir í Búðaþorpi við Fáskrúðsfjörð föstudaginn 15.september s.l.  En þá voru hátíðarhöld vegna 90 ára afmælis Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og 50  ára afmælis Ljósafells SU 70. Víða mátti sjá fána LVF og Kaupfélagsins og jafnvel einn og einn...

Hoffell kom inn um hádegi með 500 tonn af Síld.

Hoffell fór út í gær um kl. 16 og var komið inn aftur kl. 13.00 í dag með 500 tonn af Síld.  Aflinn var tekin í tveimur hölum. Síldinn er heilfryst og flökuð.  Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Hoffell á landleið með tæp 900 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með tæp 900 tonn af Makríl og verður seinnipartinn á morgun.  Skipið hefur þá veitt  samtals 8.000 tonn á makrílvertíðinni, 7.400 tonn af Makríl og 600 tonn af Síld. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650