Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Norðingur á landleið með 1.900 tonn af Kolmunna.

Norðingur á landleið með 1.900 tonn af Kolmunna.

Norðingur er á landleið með 1.900 tonn af kolmunna til bræðslu.  Skipið verður um kl. 1 í nótt. Aflinn fékkst um 300 mílur frá Fáskrúðsfirði austur af Færeyjum. Mynd: Hafþór Hreiðarsson.

Ljósafell kemur inn um hádegi með tæp 100 tonn.

Ljósafell kemur inn um hádegi með tæp 100 tonn.

Ljósafell kemur inn um hádegi með tæp 100 tonn, aflinn er 35 tonn karfi, 30 tonn ýsa, 17 tonn þorskur, 15 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer út aftur á morgun kl. 18. Mynd: Kjartan Reynisson.

Gleði og gaman

Gleði og gaman

Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar er kraftmikill félagsskapur sem stendur fyrir alls konar skemmtunum, uppákomum og ferðalögum fyrir sína félagsmenn. Laugardagskvöldið 3.júní hélt félagið glæsilega skemmtun í tilefni sjómannadagsins. Tilvalið er að bjóða til...

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

Mikið er til að ljóðum og textum um sjómenn og sjómennsku. Það er að öllum líkindum ekki til önnur starfsstétt sem á sér jafnmikið af slíkum kveðskap. Í þessum ljóðum og textum er ávallt talað um karlmenn, hetjur sem sigla um heimsins höf, gjarnan nokkuð uppá...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650