Fréttir
Ljósafell kom inn í dag með tæp 80 tonn.
Ljósafell kom inn í dag með tæp 80 tonn, aflinn er 37 tonn Karfi, 30 tonn Þorskur, 7 tonn Ýsa og annar afli.
Fiskmjölsverksmiðjan
Nóg hefur verið að gera hjá starfsmönnum Fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Það sem af er ári hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 43.000 tonnum af loðnu, kolmunna og síld. Á ný aflokinni loðnuvertíð tók LVF á móti 37.000 tonnum af loðnu. Hoffell Su 80 landaði...
Vel heppnuð loðnuvertíð
Það er ekki alltaf tap að vera síðastur, og sú staðreynd sannaðist þegar Hoffell SU 80 kom úr síðasta loðnutúrnum. Skipið kom í heimahöfn þann 25.mars, seinast allra skipa af miðunum með 1800 tonn af loðnu í hrognatöku. Þá hefur Hoffell náð öllum sínum...
Verðmæt afurð
Á árum áður var gjarnan talað um bjargræðistíma þegar annríki var mikið við að færa björg í bú hvort heldur var til sjávar eða sveita. Í sjávarútvegi kemur annríkið með vertíðunum sem skipa sér hver á eftir annarri eftir því sem fiskar af hinum ýmsu tegundum...
Loðnuvertíð
Ævintýraleg vertíð á enda Í lok síðustu viku lögðu starfsmenn Loðnuvinnslunnar lokahönd á að vinna um 37.000 tonn af loðnu. Af þessu voru fryst 5.300 tonn af hrognum, 3.700 tonn heilfryst, sem fer til Asíu og Úkraníu og 28.000 tonn til bræðslu. Það má með sanni segja...
Ljósafell kom með fullfermi inn til Þorlákshafnar í morgun.
Ljósafell kom með 110 tonn af blönduðum afla inn til Þorlákshafnar í morgun. Aflinn er 35 tonn Karfi, 33 tonn Þorskur, 20 tonn Ýsa, 15 tonn Ufsi og annar afli.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650