Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell kom inn í gær með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í gær með fullfermi eða 110 tonn.  Aflinn var 45 tonn Þorkur, 35 tonn Utsi, 10 karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer út í kvöld.

Flækingur um borð í Ljósafelli

Flækingur um borð í Ljósafelli

Það er alltaf gaman að sjá fiska sem ekki eru algengir hér við land. En um miðjan september veiddist dökksilfri (Diretmichtys parini) í botntroll á Ljósafellinu þar sem skipið var við veiðar á Þórsbanka á um 175 faðma dýpi. Dökksilfri er að öllu jöfnu miðsævisfiskur...

Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn snemma í morgun með rúm 1.000 tonn af síld. Aflinn fer í söltun og beitu fyrir línubátanna.    Veiðiferðin gekk sérlega vel því skipið fór út í fyrrakvöld og kemur inn eftir um 30 tíma með yfir 1.000 tonn. Mynd: Valgeir Mar...

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af síld.  Síldin fer í söltun fyrir erlenda makraði  og frystingu á beitu fyrir Sandfell og Hafrafell. Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn, aflinn var 40 tonn Þorskur, 30 tonn Ufsi, 20 tonn Karfi og 10 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fer út í fyrramálið kl. 8. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650