Fréttir
Ljósafell kom inn í nótt með fullfermi.
Ljósafell kom inn í nótt með 110 tonn af blandaðum afla. Ljósafell fer út annað kvöld kl 20.
Starfskynning á vélaverkstæði
Hvað ungur nemur, gamall temur, segir í gömlum íslenskum málshætti og er það sannleikur sem fellur aldrei úr gildi. Lífið færi fólki reynslu og upplifanir sem þroska rétt eins og nám og lestur bóka. Því er það sannleikanum samkvæmt að þeir sem eldri eru geti miðlað af...
Ljósafell með fullfermi.
Ljósafell kom inn til löndurnar í morgun með 110 tonn af blönduðum afla.
Hoffell á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna.
Hoffell er á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna af miðunum við Færeyjar. Um 280 mílur eru af miðunum. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Vorfundir KFFB og LVF.
Friðrik Mar hefur ákveðið að láta af störfum hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.
Tilkynning frá stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og stjórn Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði. Friðrik Mar Guðmundsson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, hefur ákveðið að láta af störfum með...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
