Fréttir
Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga stendur traustum fótum. Á aðlafundi KFFB, sem haldinn var 12.maí 2023 komu eftirfarandi tölur fram. Hagnaður ársins 2022 var 2.920 milljónir. Eigið fé félagsins var 13.536 milljónir þann 31. 12. 2022, sem er 99,8% af niðurstöðu...
Línubátar í apríl.
Sandfell og Hafrafell með mestan afla í apríl. Sandfell með 291 tonn og Hafrafell með 245 tonn. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mér má sjá lokalista nr. 4. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75291.12621.6Djúpivogur, Bakkafjörður, Þórshöfn,...
Heimsókn góðra gesta
Í dag, fimmtudaginn 11.maí, fékk Loðnuvinnslan góða gesti. Voru hér á ferð stjórnarliðar í Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, hér eftir skammstafað SÚSS. En SÚSS eru samtök sveitarfélaga sem hafa beinna hagsmuna að gæta varðandi nýtingu...
Forsetaheimsókn
Mikið hefur verið um dýrðir í Fjarðabyggð undanfarna tvo daga því að forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, hefur verið hér í opinberri heimsókn ásamt fylgdarliði. Víða mátti sjá íslenska fánann blakta við hún í Búðaþorpi í tilefni heimsóknarinnar. Eftir...
Hoffell er á landleið með rúm 2.000 tonn.
Hoffell er á landleið með rúm 2.000 tonn af Kolmunna af miðunum við Færeyjar. Sérstaklega góð veiði var í veiðiferðinni, Hoffell fékk aflann á aðeins 42 tímuM. Hoffell hefur þá veitt rúm 16.000 tonn af kolmunna á þessu ári. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd:...
Júpiter verður í fyrramálið með 2.200 tonn af Kolmunna.
Júpiter verður í fyrramálið með 2.200 tonn af Kolmunna af miðunum vestan við Færeyjar. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
