Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell er á landeið með 115 tonn.

Ljósafell er á landeið með fullfermi 115 tonn af blönduðum afla og verður á höfn um kl. 20.00. Aflinn er 60 tonn Utsi, 30 tonn Þorskur, 18 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fer aftur út kl. 8 á mánudagsmorgun.

Hoffell á landleið með 2.250 tonn og verður í kvöld.

Hoffell á landleið með 2.250 tonn og verður í kvöld.

Hoffell kemur í kvöld með 2.250 tonn af kolmunna.  Ágæt veiði er ennþá við Færeyjar og fékk Hoffell aflann á 3 sólarhringum. Um 330 mílur eru af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.  Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd: Valgeir Mar...

Starfskynning á vélaverkstæði

Starfskynning á vélaverkstæði

Hvað ungur nemur, gamall temur, segir í gömlum íslenskum málshætti og er það sannleikur sem fellur aldrei úr gildi. Lífið færi fólki reynslu og upplifanir sem þroska rétt eins og nám og lestur bóka. Því er það sannleikanum samkvæmt að þeir sem eldri eru geti miðlað af...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650