Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell á landleið með tæp 1.800 tonn af Loðnu.

Hoffell á landleið með tæp 1.800 tonn af Loðnu.

Hoffell er á landleið með tæp 1.800 tonn af Loðnu til hrognatöku.  Loðnuveiði er væntanlega lokið og kvóti íslenskra skipa að mestu búinn. Hoffell náði öllum sínum kvóta 11.500 tonnum og allt hefur farið í hrognatöku.  Næst verður haldið til kolmunnaveiða við...

Tasiilaq.

Tasiilaq kom inn í nótt með 1.400 tonn af Loðnu til hrognatöku. Aflinn er fenginn út af Malarrifi á Snæfellsnesi.

Ljósafell landar í Þorlákshöfn á morgun.

Ljósafell landar í Þorlákshöfn á morgun.

Ljósafell kemur í kvöld til Þorlákshafnar með tæp 80 tonn af blönduðum afla. Aflinn er 27 tonn Utsi, 23 tonn Þorskur, 20 tonn Karfi, 8 tonn ýsa og annar afli. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Hoffell með fullfermi.

Hoffell með fullfermi.

Hoffell kom í fjörðin í dag með fullfermi og bíður eftir að komast að löndunarbryggju. Mynd; Loðnuvinnslan.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650