Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Frábær árangur hjá Hoffelli.

Frábær árangur hjá Hoffelli.

Hoffell hefur nú landað um 36.000 tonnum af uppsjávarfiski, það sem af er ári. Aflaverðmætið er rúmir 2 milljarðar á árinu. Loðnuvinnslan óskar áhöfninni innilega til hamingju með frábæran árangur. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Ljósafell kom inn í morgun með rúm 80 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með rúm 80 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með rúm 80 tonn af fiski.  Aflinn var 45 tonn Þorskur, 13 tonn Karfi, 10 tonn Ýsa, 10 tonn Utsi og annar afli. Skipið fer út kl. 13 á morgunn.

Björgunaræfing um borð í Ljósafelli

Björgunaræfing um borð í Ljósafelli

Björgunaræfingar eru haldnar með reglubundnum hætti um borð í skipum Loðnuvinnslunnar. Ein slík var haldin í dag þegar Ljósafellið lagði úr höfn eftir hádegið þar sem áhöfnin skaut upp neyðarblisum. Áður en æfingin hófst var lögreglu og slökkvilið var gert viðvart....

Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 85 tonn af fiski.  Aflinn var 45 tonn Þorskur, 15 tonn Utsi, 15 tonn Karfi, 7 tonn Ýsa og annar afli. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með 110 tonn af fiski.  Aflinn er 60 tonn Þorskur, 25 tonn Ufsi, 20 tonn Ýsa, 2 tonn Karfi og annar afli. Skipið fer út kl. 13,00 á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650