Hoffell er á landleið með tæp 2.200 tonn af Loðnu og verður annað kvöld á Fáskrúðsfirði.  Aflinn fékkst út af Reykjanesi og á Breiðafirði.  Um 390 mílur eru frá miðunum á Breiðafirði til Fáskrúðsfjarðar. 

Hoffell hefur með þessum túr komið með tæp 8.000 tonn af Loðnu til hrognatöku í 4 veiðiferðum.  Skipið fer strax út eftir löndun.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.