Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sjómannadagshelgi – sigling

Sjómannadagshelgi – sigling

Loðnuvinnslan býður bæjarbúum og gestum í siglingu í tilefni að Sjómannadeginum um borð í Ljósafelli SU-70. En mikil hefð hefur skapast fyrir því að bjóða fólki í siglingu á Sjómannadaginn en síðustu tvö ár hefur það ekki gengið upp sökum heimsfaraldurs. Siglingin...

Nýtt Hoffell

Nýtt Hoffell

Í gær var skrifað formlega undir kaup LVF á uppsjávarskipinu Asbjørn HG-265 frá Danmörku og sölu á Hoffelli. Bæði skipin eru komin í slipp í Noregi. Asbjørn er 14 ára gamalt, 9 árum yngra en Hoffell. Afhending fer fram á næstu dögum. Nýtt Hoffell er með 2.530 m3 lest...

Ljósafell með fullfermi

Ljósafell með fullfermi

Ljósafell landaði um 100 tonnum í gærmorgun. Aflinn var 40 tonn þorskur, 35 tonn karfi, 15 tonn ufsi, 7 tonn ýsa og annar afli.Skipið hélt á miðiná ný í morgun. Ljósmynd: Jónína G. Óskarsdóttir

Ljósafell

Ljósafell

Ljósafell kom inn í morgun með 60 tonn. Aflinn er 50 tonn þorskur og annar afli. Ljósafell landaði líka síðasta þriðjudag 95 tonnum. Mynd/Þorgeir Baldursson.

Kaupfélagið styrkir

Kaupfélagið styrkir

Frá vinstri: Friðrik Mar Guðmundsson kaupfélagsstjóri, María Ósk Óskarsdóttir frá félagi um Franska daga, Eiríkur Ólafsson formaður sókanrnefndar Fáskrúðsfjarðarkirkju, Elín Hjaltalín hjúkrunarforstjóri Uppsölum, Jóna Björg Jónsdóttir frá Hollvinasamtökum Skrúðs og...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650