Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell kom inn í dag með 90 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 90 tonn eftir stuttan túr.  Aflinn var 40 tonn Þorskur, 40 tonn Utsi, 5 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fór út strax eftir löndun.

Hoffell er á landleið með fullfermi af kolmunna.

Hoffell er á landleið með fullfermi af kolmunna.

Hoffell er á landleið með fullfermi af Kolmunna eða rúm 1.600 tonn.  Veiðin gekk vel og var veiðisvæðið svokallað gráa svæði sunnan við Færeyjar sem er um 360 mílur frá Fáskrúðsfirði. Skipið fer út strax eftir löndun. Mynd; Þorgeir...

Hafrafell og Sandfell.

Hafrafell og Sandfell.

Hafrafell og Sandfell með mestan afla það sem af er apríl 276 tonn. Hafrafell með140 tonn og Sandfell með 136 tonn. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mynd; Þorgeir Baldursson. Mynd; Þorgeir Baldursson. Sæti SíðastNafnAfliLandanirMestHöfn11Hafrafell SU...

Ljósafell á landleið með rúm 100 tonn.

Ljósafell á landleið með rúm 100 tonn.

Ljósafell er á landleið með fullfermi og kemur á Fáskrúðsfjörð í fyrramálið. Aflinn er 53 tonn .Þorskur, 20 Ufsi, 15 tonn Karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Mynd; Kjartan Reynisson.

Frábær mars mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.

Frábær mars mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.

Frábær mars mánuður þrátt fyrir vont veður, Sandfell og Hafrafell með samtals 476 tonn. Sandfell með 264 tonn og Hafrafell með 212 tonn. Mynd/ Þorgeir Baldursson. Mynd/ Þorgeir Baldursson. Hér má sjá lista nr. 5 skv. aflafréttum. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti...

Frysting á loðnu og tengdum afurðum

Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á frystihúsi Loðnuvinnslunnar sem staðsett er húsi sem gengur undir nafninu Fram og er við Hafnargötu á Fáskrúðsfirði. Þar eru frystar afurðir af uppsjávarskipum eins og loðna, síld, makríll og síðast en ekki síst loðnuhrogn....

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650