Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Nýtt Hoffell að taka á sig mynd

Nýtt Hoffell að taka á sig mynd

Spennan er farin að magnast fyrir heimkomu nýs Hoffells sem er heldur betur að taka á sig mynd þessa dagana. En þessa mynd tók útgerðarstjórinn, Kjartan, í Noregi í gær. Ljósmynd: Kjartan Reynisson

Byrjar vel í júní

Byrjar vel í júní

Bátar Loðnuvinnslunar byrja sem fyrr á toppnum og lika búnir að fara í flesta róðranna auk Jónínu Brynju ÍS  Tryggvi Eðvarðs SH með stærsta róðurinn enn sem komið er um 27 tonn, nokkrir bátar komnir á Siglufjörð Bíldsey SH mynd Gísli Hauksson...

Vel heppnuð Sjómannadagshelgi að baki

Vel heppnuð Sjómannadagshelgi að baki

Það er óhætt að segja að veðurguðirnir hafi verið með Fáskrúðsfirðingum þessa helgi þar sem veðurspáin um úrhellisrigningu gekk ekki eftir og fengu gestir okkar flott veður í Sjómannadagssiglingunni. Eftir löndun úr Ljósafelli á laugardagsmorgun fór áhöfnin beint í að...

Ljósafell með 55 tonn eftir stuttan túr

Ljósafell kom inn með 55 tonn á laugardagsmorgun eftir stuttan túr, aflinn var 35 tonn þorskur,  12 tonn ýsa, 5 tonn ufsi og annar afli. Skipið fer aftur út á þriðjudaginn kl. 13.

Starfsmannaferð til Svartfjallalands

Starfsmannaferð til Svartfjallalands

Dagana 21. til 30.maí sl. stóð Starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar fyrir ferð til Budva í Svartfjallalandi. Svartfjallaland er land í suðaustanverðri Evrópu, á Balkanskaga. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Króatíu í vestri, Bosníu og Hersegóvínu í...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650