Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell á landleið með 700 tonn af Makríl.

Hoffell á landleið með 700 tonn af Makríl.

Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl.  Veiðin er að byrja í smugunni sem er 380 mílur frá Fáskrúðsfirði.Hoffell verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Túrinn gekk vel á nýju skipi mikið að læra í fyrsta túr fyrir áhöfnina.Farið verður út strax eftir...

Key Breeze

Key Breeze

Key Breeze er að taka tæp 2.900 tonn af lýsi til Evrópu.

Sandfell og Hafrafell á toppnum

Sandfell og Hafrafell á toppnum

Listi númer 2, bátar yfir 21 BT í júní.nr.2.2022 Roslaega lítið um að vera og veiðin hjá  bátunum ekkert til þess að hrópa húrra fyrir kemur ekki á óvart enn Sandfell SU með 16,7 tonn í 3 og kominn yfir 100 tonnin. Hafrafell SU 19,3 tonn í 2 Kristján HF 17,9...

Ljósafell með 90 tonn

Ljósafell með 90 tonn

Ljósafell kom inn í morgun með 90 tonn, aflinn var 43 tonn þorskur, 25 tonn ufsi, 13 tonn ýsa, 5 tonn karfi og annar afli.Skipið fer út aftur kl. 13 á morgun. Ljósmynd: Friðrik Mar Guðmundsson

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650