Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Sandfell og Hafrafell á toppnum

Sandfell og Hafrafell á toppnum

Listi númer 2, bátar yfir 21 BT í júní.nr.2.2022 Roslaega lítið um að vera og veiðin hjá  bátunum ekkert til þess að hrópa húrra fyrir kemur ekki á óvart enn Sandfell SU með 16,7 tonn í 3 og kominn yfir 100 tonnin. Hafrafell SU 19,3 tonn í 2 Kristján HF 17,9...

Ljósafell með 90 tonn

Ljósafell með 90 tonn

Ljósafell kom inn í morgun með 90 tonn, aflinn var 43 tonn þorskur, 25 tonn ufsi, 13 tonn ýsa, 5 tonn karfi og annar afli.Skipið fer út aftur kl. 13 á morgun. Ljósmynd: Friðrik Mar Guðmundsson

Nýtt Hoffell komið til heimahafnar

Nýtt Hoffell komið til heimahafnar

Fáskrúðsfjörður skartaði sínu fegursta í dag þegar nýtt uppsjávarskip Loðnuvinnslunnar sigldi fyrsta sinni til nýrrar heimahafnar. Skipið hefur fengið nafnið Hoffell og leysir af hólmi eldra skip Loðnuvinnslunnar sem bar sama nafn. Margir stóðu á bryggjunni og fögnuðu...

Nýtt Hoffell SU-80 siglir inn í brakandi blíðu

Nýtt Hoffell SU-80 siglir inn í brakandi blíðu

Það var sannkölluð rjómablíða þegar nýtt og glæsilegt Hoffell sigldi inn fjörðinn rétt fyrir kl 10:00 í morgun. Í dag kl. 14:00 verður móttökuathöfn við Bæjarbryggjuna þar sem hið glæsilega skip verður blessað og því gefið nafn. Að athöfn lokinni verður skipið til...

Ingólfur hengir upp hattinn

Ingólfur hengir upp hattinn

Ingólfur Hjaltason er fæddur og uppalinn á Fáskrúðsfirði.  Hann er einn af átta systkinum og hér í þessum firði hefur hann dvalið mestan part lífs síns og segir sjálfur að hann sé “heimaríkur  og mikill Fáskrúðsfirðingur”.  Hann sagðist líta á það sem...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650