Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.600 tonn af kolmunna sem veiddur er austan við Færeyjar.  Hoffell verður á Fáskrúðsfirði um kl. 13 í dag. Skipið hefur nú fengið um 16.000 tonn af kolmunna á árinu.

Ljósafell SU

Ljósafell kom s.l. sunnudag með 110 tonn af fiski.  Aflinn var 50 tonn ufsi, 30 tonn þorskur, 20 tonn ýsa og annar afli.

Hoffell SU

Hoffell er á landleið af kolmunnamiðunum með rúm 1500 tonn. Heldur er að róast veiðin sem gerist oft á þessum tíma. Skipið fer út að lokinni löndun.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með tæp 110 tonn, 70 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 15 tonn þorskur og annar afli. Skipið fer út annað kvöld.

Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Nýtt vinnslukerfi Loðnuvinnslunnar hf. (LVF) eykur framleiðslugetu um 70%. Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri: Þorri Magnússon - framleiðslustjóri (LVF), Friðrik...

Ljósafell SU

Ljósafell kemur í dag með um  100 tonn af blönduðum afla.   50 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 20 tonn þorskur og 10 tonn ýsa. Skipið fer út að nýju kl. 21 annað kvöld.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650