Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell fór út þriðjudaginn 8. júní og landaðii 30 tonnum. Aflinn var að mestu þorskur. Skipið fór strax út eftr löndun.  Áður hafði Ljósafell landað sl. laugardag einnig eftir stuttan túr 60 tonnum. Aflinn var að mestu þorskur.

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf

Vorfundir 2021Aðalfundir Innri og Ytri deilda KFFBverða haldnir í kastofu frystihússins.Ytri deild mánudaginn 28. júní 2021 kl. 18:00Innri deild þriðjudaginn 29. júní 2021 kl. 18:00 Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsrðingaverður haldinn í Wathneshúsinu föstudaginn 2. júlí...

Til hamingju með daginn sjómenn

Til hamingju með daginn sjómenn

Loðnuvinnslan hf og tengd félög senda sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilegar hamingjuóskir með sjómannadaginn með þökkum fyrir dugmikla sjósókn. Þröng á þingi við frystihúsbryggjuna

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með 1.600 tonn og verður um kl. 18 í kvöld á Fáskrúðsfirði.  Hoffell hefur landað á árinu 17.500 tonn af kolmunna og mun vera aflahæst kolmunnaskipa. Eftir löndun verður skipið gert tilbúið á makrílveiðar.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650