Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell kom inn í morgun með 70 tonn af blönduðum afla.  Aflnn var 20 tonnn Karfi, 20 tonn Ufsi, 20 tonn ýsa og samtals 7 tonn af Ýsu og öðrum afla.

Hoffell á landleið með makríl

Hoffell er á landleið með fyrsta makríl farm ársins. Þykir tíðindum sæta að fyrstu makrílveiðar ársins séu einni viku fyrr heldur en á síðasta ári, þegar komið var fram í júlí við sömu tímamót. Hoffell er líka fyrst íslenskra skipa til þess að fara í Smuguna í ár en...

Hoffell með 750 tonn

Hoffell er á landleið með samtals 750 tonn af stórum Makríl eða um 450 gr. Búast má því að það verði landað seint í kvöld eða um miðnætti. Veiðin var í síldarsmugunni og gaman að segja frá því að á síðasta ári var fyrsta löndunin hjá Hofelli 8. júlí svo núna er skipið...

Ljósafell SU

Ljósafell landaði samtals 110 tonnun um miðnætti . Aflinn er 50 tonn af Ufsa, 45 tonn af Þorski og 5 tonn af Ýsu og öðrum afla. Ljósafell fer aftur út á morgun kl. 10.

Ljósafell með samtals 110 tonn

Ljósafell með samtals 110 tonn

Um hádegið í dag kom Ljósafell inn með samtals 110 tonn. 55 tonn af Karfa, 7 tonn af Ýsu og 5 tonn af Þorski og öðrum afla. Ljósafell fer aftur út kl. 10 annað kvöld.

Ljósafell

Í dag kl 13 kom Ljósafell með samtals 110 tonn af blönduðum afla. 55 tonn af Ufsa, 13 tonn af Þorski og 13 tonn af Ýsu og öðrum afla. Ljósafell fer aftur út kl. 22 annað kvöld.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650