Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með tæp 110 tonn, 70 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 15 tonn þorskur og annar afli. Skipið fer út annað kvöld.

Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Nýtt vinnslukerfi Loðnuvinnslunnar hf. (LVF) eykur framleiðslugetu um 70%. Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri: Þorri Magnússon - framleiðslustjóri (LVF), Friðrik...

Ljósafell SU

Ljósafell kemur í dag með um  100 tonn af blönduðum afla.   50 tonn ufsi, 20 tonn karfi, 20 tonn þorskur og 10 tonn ýsa. Skipið fer út að nýju kl. 21 annað kvöld.

Hoffell SU

Hoffell kom inn í morgun með 1.650 tonn af miðunum við Færeyjar.  Vel hefur gengið hjá Hoffelli að veiða kolmunnann og er skipið búið að veiða 13.000 tonn á þessu ári. Hoffell fer út strax eftir löndun.

Met afköst í frystihúsinu

Met afköst í frystihúsinu

Í frystihúsi Loðnuvinnslunnar hefur lífið gengið umfram sinn vanagang, ef þannig er hægt að komast að orði um góðan árangur.  Á dögunum var slegið met í afköstum frystihússins þegar 230 tonn af fiski voru unnin á 42 klukkustundum.  Hafa aldrei jafn mörg tonn...

Tróndur í Götu

Tróndur i Götu kom í morgun með 2.400 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar. Þrándur er eitt af flaggskipum Færeyja og er heimahöfn þess í Götu.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650