Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell með samtals 110 tonn

Ljósafell með samtals 110 tonn

Um hádegið í dag kom Ljósafell inn með samtals 110 tonn. 55 tonn af Karfa, 7 tonn af Ýsu og 5 tonn af Þorski og öðrum afla. Ljósafell fer aftur út kl. 10 annað kvöld.

Ljósafell

Í dag kl 13 kom Ljósafell með samtals 110 tonn af blönduðum afla. 55 tonn af Ufsa, 13 tonn af Þorski og 13 tonn af Ýsu og öðrum afla. Ljósafell fer aftur út kl. 22 annað kvöld.

Góður gangur hjá Hoffelli

“Margur er knár þó hann sé smár” segir máltækið og lýsir einhverjum sem dugur er í og gerir mikið þrátt fyrir smæð. Hoffell SU er eitt af minnstu uppsjávarveiðiskipum íslenska flotans en engu að síður aflahæsta  kolmunna skipið á þessari vertíð og í öðru sæti af...

Hoffell aflahæst í kolmunna.

Hoffell aflahæst í kolmunna.

Samkvæmt vef aflafrétta þá er Hoffell SU, sem er eitt minnsta uppsjávarskipið, aflahæðst í Kolmunna. Voru með 3163 tonn í tveim róðum og er því komið í annað sæti og kominn með yfir 20 þúsund tonn.

Ljósafell

Ljósafell fór út þriðjudaginn 8. júní og landaðii 30 tonnum. Aflinn var að mestu þorskur. Skipið fór strax út eftr löndun.  Áður hafði Ljósafell landað sl. laugardag einnig eftir stuttan túr 60 tonnum. Aflinn var að mestu þorskur.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650