Um hádegið í dag kom Ljósafell inn með samtals 110 tonn. 55 tonn af Karfa, 7 tonn af Ýsu og 5 tonn af Þorski og öðrum afla.

Ljósafell fer aftur út kl. 10 annað kvöld.