Samkvæmt vef aflafrétta þá er Hoffell SU, sem er eitt minnsta uppsjávarskipið, aflahæðst í Kolmunna. Voru með 3163 tonn í tveim róðum og er því komið í annað sæti og kominn með yfir 20 þúsund tonn.