Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Starfsmannaferð til Glasgow

Starfsmannaferð til Glasgow

Dagana 25. til 29.nóvember s.l. fór starfsmannafélag Loðnuvinnslunnar til Glasgow í Skotlandi. Flogið var frá Egilsstöðum og hópurinn sem fór á vegum LVF taldi 76 manns.  Flug á milli austur strandar Íslands og  Skotlands  þykir nokkuð stutt eða tæpar...

Sandfell og Hafrafell aflahæðstir það sem af er nóvember.

Sandfell og Hafrafell aflahæðstir það sem af er nóvember.

Sandfell með 190 tonn í 14 róðrum og Hafrafell með 184 tonn í 15 róðrum. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75189.61425.1Neskaupstaður, Stöðvarfjörður23Hafrafell SU 65183.41524.6Neskaupstaður, Vopnafjörður, Breiðdalsvík34Kristján HF...

Hoffell kemur í kvöld með rúm 800 tonn af Síld.

Hoffell kemur í kvöld með rúm 800 tonn af Síld.

Hoffell kemur í kvöld með rúm 800 tonn af Síld sem verður söltuð.  Aflnn fékkst 90 mílur vestur af Reykjanesi og eru 380 mílur af miðunum á Fáskrúðsfjörð. Veður var leiðinlegt á miðunum næstum allan túrinn. Mynd: Valgeir Mar...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650