Fréttir
Afkoma Loðnuvinnslunnar árið 2021
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 20. maí. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2021 var 1.247 millj á móti 663 millj árið 2020. Tekjur LVF voru 12.503 millj. sem var um 5% aukning frá fyrra ári. Tekjur að frádregnum eigin...
Afkoma Kaupfélagsins árið 2021
Aðalfundur KFFB var haldinn 20 maí. Hagnaður árið 2021 var 1.052 millj. Eigið fé KFFB var 10.616 millj. þann 31/12 2021, sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni...
Hoffell kom inn í dag með1.500 tonn af kolmunna.
Hoffell kom inn í dag með síðasta túrinn í Kolmunna eða um 1.500 tonn. Hoffel hefur þá fengið samtals 9.500 tonn á fjórum vikum. Mjög góð veiði hefur verið frá því að veiðin byrjaði sunnan við Færeyjar um 15. apríl. Mynd; Þorgeir...
Katrín Johanna kemur í nótt með 1.700 tonn af Kolmunna.
Katrín Johanna frá Færeyjum er á landleið með 1.700 tonn af kolmunna og verður í nótt. Góð veiði er ennþá á kolmunnamiðunum sem eru austur af Færeyjum.
Arctic Voyager kemur í kvöld með 2.000 tonn af Kolmunna.
Arctic Voyager kemur í kvöld með 2.000 tonn af kolmunna. Er þetta þriðja ferð skipsins til okkar með samtals 6.000 tonn á vertíðinni.
Hoffell kom inn í nótt með 1.550 tonn af kolmunna.
Hoffell kom inn í nótt með 1.550 tonn af Kolmunna. Góð veiði hefur verið á miðunum austan við Færeyjar.Hoffell fer út aftur að lokinni löndun. Mynd; Þorgeir Baldursson.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
