Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna.

Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna.

Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna er að verða tilbúinn út í Danmörku.  Hann hann verður afhentur 5. desember n.k. Þurrkarinn og gírinn eru um 114 tonn.  Er þetta þriðji þurrkarinn sem Loðnuvinnslan kaupir á 7 árum.  Þá er búið að leggja af alla 4...

Ljósafell í 4 sæti í október af togurum hjá aflafréttum.

Ljósafell í 4 sæti í október af togurum hjá aflafréttum.

Samkvæmt aflafréttum þá endaði Ljósafell í 4 sæti af togurum í október. Virkilega vel gert. Hér má sjá lokalista hjá aflafréttum. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Viðey RE 50789.06179.7Grundarfjörður, Reykjavík26Björgvin EA 311700.66153.1Dalvík32Drangey SK...

Frábær október mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.

Frábær október mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.

Frábær afli hjá Sandfelli og Hafrafelli í október og fengu samtals 532 tonn. Sandfell með samtals 283 tonn og Hafrafell með samtals 249 tonn. Mynd: Þorgeir Baldursson. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75283.42128.4Neskaupstaður,...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650