Fréttir
Hoffell lagði af stað á sunnudagskvöldið frá Færeyjum eftir breytingar.
Hoffell hefur verið í Færeyjum í sl. 6 vikur vegna breytinga. Nótakassinn var stækkaður úr 130 m3 í 180 m3 og settur nýr nótakrani á skipið frá Triplex í Noregi. Spilmótorar á aðalspili voru teknir upp, glussalagnir lagðar fyrir nýtt hjálparspil á...
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn.
Ljósafell kom inn í gær með fullfermi 110 tonn, aflinn var 60 tonn Þorskur, 25 tonn Karfi, 15 tonn Ýsa, 5 tonn Ufsi og annar afli. Skipið fór út í dag kl. 13.
Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna.
Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna er að verða tilbúinn út í Danmörku. Hann hann verður afhentur 5. desember n.k. Þurrkarinn og gírinn eru um 114 tonn. Er þetta þriðji þurrkarinn sem Loðnuvinnslan kaupir á 7 árum. Þá er búið að leggja af alla 4...
Ljósafell í 4 sæti í október af togurum hjá aflafréttum.
Samkvæmt aflafréttum þá endaði Ljósafell í 4 sæti af togurum í október. Virkilega vel gert. Hér má sjá lokalista hjá aflafréttum. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Viðey RE 50789.06179.7Grundarfjörður, Reykjavík26Björgvin EA 311700.66153.1Dalvík32Drangey SK...
Ljósafell kom inn á mánudaginn með tæp 100 tonn.
Ljósafell kom inn á mánudaginn með tæp 100 tonn, Aflinn var 45 tonn Þorskur, 23 tonn Ýsa, 18 tonn Ufsi, 6 tonn Karfi og annar afli.
Frábær október mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli.
Frábær afli hjá Sandfelli og Hafrafelli í október og fengu samtals 532 tonn. Sandfell með samtals 283 tonn og Hafrafell með samtals 249 tonn. Mynd: Þorgeir Baldursson. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75283.42128.4Neskaupstaður,...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650