Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn stemma í morgun með rúm 1.000 tonn af Síld.

Hoffell kom inn snemma í morgun með rúm 1.000 tonn af síld. Aflinn fer í söltun og beitu fyrir línubátanna.    Veiðiferðin gekk sérlega vel því skipið fór út í fyrrakvöld og kemur inn eftir um 30 tíma með yfir 1.000 tonn. Mynd: Valgeir Mar...

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af Síld.

Hoffell kom inn í gær med 450 tonn af síld.  Síldin fer í söltun fyrir erlenda makraði  og frystingu á beitu fyrir Sandfell og Hafrafell. Skipið fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 110 tonn, aflinn var 40 tonn Þorskur, 30 tonn Ufsi, 20 tonn Karfi og 10 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fer út í fyrramálið kl. 8. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Frábær árangur hjá Hoffelli.

Frábær árangur hjá Hoffelli.

Hoffell hefur nú landað um 36.000 tonnum af uppsjávarfiski, það sem af er ári. Aflaverðmætið er rúmir 2 milljarðar á árinu. Loðnuvinnslan óskar áhöfninni innilega til hamingju með frábæran árangur. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650