Ljósafell kom inn á mánudaginn með tæp 100 tonn, Aflinn var 45 tonn Þorskur, 23 tonn Ýsa, 18 tonn Ufsi, 6 tonn Karfi og annar afli.