Nýr gufuþurrkari í verksmiðjuna er að verða tilbúinn út í Danmörku.  Hann hann verður afhentur 5. desember n.k.

Þurrkarinn og gírinn eru um 114 tonn.  Er þetta þriðji þurrkarinn sem Loðnuvinnslan kaupir á 7 árum. 

Þá er búið að leggja af alla 4 þurrkaranna sem settir voru upp í verksmiðjunni upphafalega og þessir þrír eru með 30 % meiri afköst eldri þurrkarar.

Mynd: Friðrik Mar Guðmundsson. Gufuþurrkarinn.

Mynd: Friðrik Mar Guðmundsson. Rótorinn á þurrkaranum.