Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Mikið unnist í öryggismálum

Mikið unnist í öryggismálum

Búið er að bæta til muna allt öryggi á hafnarsvæði Loðnuvinnslunnar.  Hófst sú vinna s.l vor undir stjórn öryggisstjóra LVF, Arnfríðar Eide, sem ásamt öryggisnefnd og stjórnendum gerðu ítarlega greiningu á hvar fyrirtækið gæti gert betur á þessu sviði. ...

Ljósafell á landleið með 110 tonn.

Ljósafell á landleið með 110 tonn.

Ljósafell er á landleið með fullfermi 110 tonn. Aflinn er 58 tonn Þorskur, 25 tonn Ufsi, 13 tonn Karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Ljósafell kom inn í nótt.

Ljósafell kom inn í nótt.

Ljósafell kom inn í nótt me tæp 100 tonn, aflinn var 45 tonn Ufsi, 35 tonn Þorskur, 8 tonn Ýsa, 7 tonn karfi og annar afli. Ljósafell fer út á morgunn kl. 13.00. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Ljósafell kom inn í gær með fullfermi.

Ljósafell kom inn í gær með fullfermi.

Ljósafell kom inn í gær með 115 tonn.  Aflinn er 65 tonn Þorskur, 25 tonn Ýsa, 10 tonn Utsi, 10 tonn Karfi og annar afli. Ljósafell fer út aftur í kvöld. Hér má sjá mynd þegar var verið að búa Ljósafell undir óveður sem skall á eftir hádegi í gær. Mynd: Þorgeir...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650