Góður afli hja Sandfelli og Hafrafelli það sem af er október, þeir hafa fengið samtals 343 tonn.  Sandfell 176 tonn og Hafrafell 167 tonn.  Í gær komu þeir í land með 40 tonn eftir tvær lagnir, Sandfell 17 tonn og Hafrafell 23 tonn.

Myndir: Þorgeir Baldursson.