Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell.

Hoffell fór út eftir hádegi í gær og kom aftur eftur tæpan sólarhring með 440 tonn af Síld. Síldin fer í beitu og söltun.

Ljósafell.

Ljósafell kom inn í morgunn með tæp 60 tonn af fiski eftir tvo daga.  Aflinn var 33 tonn Þorskur,  25 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fór út eftir löndun.

Ljósafell kom inn í nótt með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í nótt með 110 tonn af fiski, 40 tonn af Ufsa, 35 tonn af Karfa , 25 tonn af Þorski, 3 tonn Ýsa og öðrum afla. Skipið fer út á morgun.

Hoffell með 500 tonn af Síld.

Hoffell er á landleið með 500 tonn af Síld sem er fengin 60 mílur  norð-austur frá Fáskrúðsfirði. Skipið fór út frá Fáskrúðsfirði kl. 18.00 í gær og er því aðeins rúman sólarhring í þessum túr. Síldin verður söltuð og unnin í beitu fyrir Hafrafell og...

Hoffell í öðru sæti uppsjávarskipa.

Hoffell í öðru sæti uppsjávarskipa.

Samkvæmt nýjum lista aflafrétta þá er Hoffell í öðru sæti uppsjávarskipa. Uppsjávarskip árið 2021.nr.13 Listi númer 13. Það líklegast stefnir í það að Beitir NK haldi toppsætinu út árið kominn með um 5 þúsund tonna meiri afla enn næsta skip Beitir NK var með 483 tonní...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650