Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Tasillaq kom með 1.700 tonn í dag .

Tasillaq kom inn í dag og landar um 1.700 tonnum af Loðnu. Búið er að landa 21.000 tonnum af Loðnu hjá Loðnuvinnslunni með þessar löndun

Ljósfell kom inn í morgun með 35 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun og millilandaði eftir 1 ½ sólarhring.   Skipið var með 35 tonn, sem var að mestu Þorskur. Ljósafell fer út strax eftir löndun.

Línubátar í janúar.

Þrátt fyrir miklar brælur í janúar þá endaði Sandfell í þriðja sæti með 189 tonn og Hafrafell í fimmta sæti með 173 tonn.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650