Hoffell er á landleið með tæp 1.600 tonn og verður á Fáskrúðsfirði annað kvöld.  Aflinn fékkst í Breiðafirðinum, skipið stoppaði aðeins 24 tíma á miðunum. 

Hoffell kom á miðin þegar brælan var að ganga niður í gær og byrjaði að kasta kl. 16.

Farið verður út strax eftir löndun.

default