Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Wilson Thames.

Wilson Thames.

Wilson Thames lestaði í dag 1.300 tonn af mjöli í góðu veðri.  Besta útskipunarveður í langan tíma.

Finnur Fríði.

Finnur Fríði.

Finnur Fridi kom inn í dag með um 1.800 tonn af Loðnu til hrognatöku.

Götunes.

Götunes.

Götunes kemur snemma í fyrramálið með 1.600 tonn af Loðnu til hrognatöku.

Wilson Almeria.

Wilson Almeria.

Wilson Almeria er að lesta 2.500 tonn af mjöli til Þýskalands.

Silver Storm.

Silver Storm.

Silver Storm er að lesta 850 tonn af karlloðnu sem fer til Klaipeda.

Hoffell á landleið með tæp 1.600 tonn.

Hoffell á landleið með tæp 1.600 tonn.

Hoffell er á landleið með tæp 1.600 tonn og verður á Fáskrúðsfirði annað kvöld.  Aflinn fékkst í Breiðafirðinum, skipið stoppaði aðeins 24 tíma á miðunum.  Hoffell kom á miðin þegar brælan var að ganga niður í gær og byrjaði að kasta kl. 16. Farið verður út...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650