Fréttir
Frysting á loðnu og tengdum afurðum
Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á frystihúsi Loðnuvinnslunnar sem staðsett er húsi sem gengur undir nafninu Fram og er við Hafnargötu á Fáskrúðsfirði. Þar eru frystar afurðir af uppsjávarskipum eins og loðna, síld, makríll og síðast en ekki síst loðnuhrogn....
Ingimar Óskarsson ráðinn sem verkstjóri í vélsmiðjunni.
Ingimar Óskarsson hefur verið ráðinn til starfa sem verkstjóri í vélsmiðju Loðnuvinnslunnar. Ingimar hefur nú þegar starfað í vélsmiðjunni í u.þ.b. 10 ár þar sem hann hefur komið að viðgerðum, nýsmíði og viðhaldi tækja og þar af síðust 7 ár leyst Ingólf af þegar hann...
Skipstjórinn og snjósleðinn
Hjálmar Sigurjónsson er skipstjóri á Ljósafelli SU 70. En það er ekki það eina sem hann er. Hann er líka eiginmaður, faðir, afi, sonur, bróðir, vinur og einstaklingur sem hefur gaman af allskyns sporti og þar á meðal snjósleðasporti. Hann hefur farið um allar...
Fiskmjölsverksmiðjan
S.l haust sögðum við lesendum frá nýjum eimingartækjum í fiskmjölsverksmiðjunni. Eins og sagt var frá í þeirri grein þá hafa þau það hlutverk að eima upp soðið af fiskinum þannig að mjöl standi eftir. Er þessi útskýring á hlutverki þessara mikilvægu tækja sjálfsagt...
Ljósafell kom inn í dag með 100 tonn til Þorlákshafnar.
Ljósafell kom inn í dag með 100 tonn til Þorlákshafnar, skipið landaði síðast fullfermi á sl. laugardag. Aflinn var 40 tonn Utsi, 35 tonn Þorskur og 25 tonn Ýsa. Ljósafell fer út aftur í fyrramálið.
Ljósafell kom inn til Þorlákshafnar í gær með fullfermi.
Ljósafell kom inn í gær til Þorlákshafnar með fullfermi rúm 100 tonn. Aflinn var 40 tonn Þorskur, 30 tonn Utsi, 20 tonn Karfi og 10 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fór aftur út eftir löndun. Mynd ; Þorgeir Baldursson.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650