Tróndur í Götu kom í gærkvöldi með rúm 2.000 tonn af Loðnu til hrognatöku. Aflinn er fenginn að mestu út af Ísafirði.