Finnur Fridi landaði 700 tonnum í hrognatöku í gær og hefur þá komið með tæp 3.700 tonn í hrognatöku til LVF.