Fréttir
Fengu búra og töskukrabba í trollið
Enn bætist í litla furðufiskasafnið okkar en um helgina komu búri og töskukrabbi upp með trollinu á Ljósafellinu við Skeiðarárdýpi. Búrinn var um 56 cm langur og líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er hann fallega appelsínurauður að lit, hann þykir afar vinsæll...
Hoffell á landleið með rúm 1.150 tonn.
Hoffell er á landleið með 1.150 tonn af síld sem fer í söltun. Aflinn fékkst í 6 hölum 90 mílur vestur af Reykjanesi. Síldin er 280-300 g og er stærri en undanfarið. Hoffell hefur veitt rúm 3000 í þremur túrum á þremur viku. Þetta er síðasti túrinn fyrir jól og...
Námskeið og fræðsla
Hjá Loðnuvinnslunni vinna um það bil 180 manneskjur. Þær eru að vonum ólíkar, með ólíkar skoðanir, drauma og þrár líkt og alls staðar annars staðar þar sem fólk lifir og starfar. Deildir fyrirtækisins eru nokkrar, það er útgerðin sem heldur utan um skip og báta....
Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 2 sæti í nóvember með samtals 602 tonn.
Gríðarlega góður mánuður hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell fór í 315 tonn í 22 róðrum, mjög sjaldgjæft að bátar í þessum flokki nái yfir 300 tonna afla á einum mánuði. Mesti aflinn í einum róðri var 25,1 tonn. Hafrafell fór í 287 tonn í 23 róðrum. Mesti aflinn fór...
Ljósafell kom inn í nótt með rúm 70 tonn.
Ljósafell kom inn í nótt með rúm 70 tonn. Aflinn var 30 tonn Ufsi, 30 tonn Karfi, 7 tonn Ýsa og annar afli. Skipið fer út kl. 18 á morgun.
Silfur hafsins
Blessuð síldin hefur oft verið kölluð “silfur hafsins”. Er sú nafnbót komin til af því að fátt, eða ekkert, hefur skapað jafn mikil verðmæti fyrir íslensku þjóðina eins og síldin. Á síðustu öld voru mörg þorp og bæir allt í kring um Ísland sem lögðu grunn...
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650