Ljósafell kom inn í nótt með rúm 70 tonn.  Aflinn var 30 tonn Ufsi, 30 tonn Karfi, 7 tonn Ýsa og annar afli.

Skipið fer út kl. 18 á morgun.