Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell kom inn í hádeginu með 90 tonn.

Ljósafell kom inn í hádeginu með tæp 90 tonn af fiski.  Aflinn er 60 tonn Þorskur, 20 tonn Ýsa, 7 tonn Ufsi og annar afli. Skipið fer út aftur á miðvikudaginn, eftir að brælan gengur niður.

Jólaviðburður starfsmannafélagsins

Jólaviðburður starfsmannafélagsins

Starfsfólk Loðnuvinnslunnar og fjölskyldur þeirra áttu saman notalega jólastund í Skrúð í gær, spilað var bingó og bauð starfsmannafélagið uppá heitt súkkulaði með rjóma og jólakökur á eftir. Spilaðar voru 12 umferðir og voru vinningarnir hver öðrum flottari....

Nýr þurrkari í fiskimjölsverksmiðjuna

Nýr þurrkari í fiskimjölsverksmiðjuna

Að kvöldi 11.desember  s.l. lagðist að bryggju á Fáskrúðsfirði firna mikið flutningaskip sem ber nafnið Sigyn. Um borð var þurrkari sem koma á fyrir í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Um er að ræða samskonar þurrkara og áður hafa verið settir þar inn og er þessi...

Síldarverkun

Síldarverkun

Margir íslendingar sem komnir eru til ára sinna muna eftir að hafa staðið vaktina í síldinni. Margir til sjós og enn fleiri í landi því að í þá daga þurfti all margar hendur til þess að koma síldinni úr heimkynnum sínum í sjónum í trétunnurnar í landi. En nú er öldin...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650