Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Jólaviðburður starfsmannafélagsins

Jólaviðburður starfsmannafélagsins

Starfsfólk Loðnuvinnslunnar og fjölskyldur þeirra áttu saman notalega jólastund í Skrúð í gær, spilað var bingó og bauð starfsmannafélagið uppá heitt súkkulaði með rjóma og jólakökur á eftir. Spilaðar voru 12 umferðir og voru vinningarnir hver öðrum flottari....

Nýr þurrkari í fiskimjölsverksmiðjuna

Nýr þurrkari í fiskimjölsverksmiðjuna

Að kvöldi 11.desember  s.l. lagðist að bryggju á Fáskrúðsfirði firna mikið flutningaskip sem ber nafnið Sigyn. Um borð var þurrkari sem koma á fyrir í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Um er að ræða samskonar þurrkara og áður hafa verið settir þar inn og er þessi...

Síldarverkun

Síldarverkun

Margir íslendingar sem komnir eru til ára sinna muna eftir að hafa staðið vaktina í síldinni. Margir til sjós og enn fleiri í landi því að í þá daga þurfti all margar hendur til þess að koma síldinni úr heimkynnum sínum í sjónum í trétunnurnar í landi. En nú er öldin...

Fengu búra og töskukrabba í trollið

Fengu búra og töskukrabba í trollið

Enn bætist í litla furðufiskasafnið okkar en um helgina komu búri og töskukrabbi upp með trollinu á Ljósafellinu við Skeiðarárdýpi. Búrinn var um 56 cm langur og líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er hann fallega appelsínurauður að lit, hann þykir afar vinsæll...

Hoffell á landleið með rúm 1.150 tonn.

Hoffell á landleið með rúm 1.150 tonn.

Hoffell er á landleið með 1.150 tonn af síld sem fer í söltun.  Aflinn fékkst í 6 hölum 90 mílur vestur af Reykjanesi.  Síldin er 280-300 g og er stærri en undanfarið. Hoffell hefur veitt rúm 3000 í þremur túrum á þremur viku.   Þetta er síðasti túrinn fyrir jól og...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650