Hoffell er á landleið með 1.150 tonn af síld sem fer í söltun.  Aflinn fékkst í 6 hölum 90 mílur vestur af Reykjanesi.  Síldin er 280-300 g og er stærri en undanfarið. Hoffell hefur veitt rúm 3000 í þremur túrum á þremur viku. 

 Þetta er síðasti túrinn fyrir jól og skipið fer svo aftur á síldveiðar strax eftir áramótþ

Mynd: Óskar Þór Guðmundssom.