Hoffell er á landleið með 1.600 tonn og verður um kl. 18 í kvöld á Fáskrúðsfirði.  Hoffell hefur landað á árinu 17.500 tonn af kolmunna og mun vera aflahæst kolmunnaskipa.

Eftir löndun verður skipið gert tilbúið á makrílveiðar.