Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl.  Veiðin er að byrja í smugunni sem er 380 mílur frá Fáskrúðsfirði.
Hoffell verður á Fáskrúðsfirði í nótt. Túrinn gekk vel á nýju skipi mikið að læra í fyrsta túr fyrir áhöfnina.
Farið verður út strax eftir löndun.