Spennan er farin að magnast fyrir heimkomu nýs Hoffells sem er heldur betur að taka á sig mynd þessa dagana. En þessa mynd tók útgerðarstjórinn, Kjartan, í Noregi í gær.

Ljósmynd: Kjartan Reynisson