Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hoffell á landleið með 700 tonn.

Hoffell á landleið með 700 tonn.

Hoffell er á landleið með 700 tonn af Makríl og verður um hádegi.  Aflinn fékkst í íslenskri landhelgi og voru 170 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Hoffell er komið með rúm 6.000 tonn af Makríl á vertíðinni. Mynd; Valgeir Mar...

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 90 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 90 tonn.

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 90 tonn, aflinn var 40 tonn Þorskur, 30 tonn ufsi, 10 tonn Karfi, 6 tonn Ýsa og annar afli. Ljósafell fór út strax eftir löndun. Mynd; Þorgeir Baldursson.

Hoffell á landleið með 650 tonn af Makríl.

Hoffell á landleið með 650 tonn af Makríl.

Hoffell verður í fyrramálið með 650 tonn af Makríl sem var fékkst í íslenskri landhelgi eða 280 mílur frá Fáskrúðsfirði. Siglingin tekur 21 klst. Hoffell fer strax út eftir löndun. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Sandfell komið í árlegan slipp.

Sandfell komið í árlegan slipp.

Sandfell var tekið upp í Njarðvík í dag og fer í reglubundið árlegt viðhald. Áætlað er að slippurinn taki 2 vikur.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650