Finnur Fridi kemur í kvöld með 1.400 tonn af loðnu.  Loðna fer í hrognatöku.

Loðnan er veidd vestan við Reykjanes og eru 300 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.