Tröndur kemur með 1.200 tonn, Hoffell með tæp 2.000 tonn og Högaberg með rúm 1.600 tonn. Götunes er undir í löndun og fer út í kvöld, Finnur Friði kláraði að landa fór út í gærkvöldi. Mikið er að gera í hrognatöku næstu daga hjá Loðnuvinnslunni.