Færeyska uppsjávarskipið Finnur Fríði kemur í nótt með um 1.500 tonn af Loðnu til hrognatöku.

Loðnan er núna að nálgast Snæfellsnes og siglingin aðeins að lengast.

Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000 tonnum af Loðnu til hrognatoku.