Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Fyrsta Loðna vertíðarinnar kom til Fáskrúðsfjarðar í dag þegar norska uppsjávarskipið Vendla kom með 300 tonn af Loðnu sem verður fryst fyrir Austur-Evrópu markað. Skipið fékk aflann um 50 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Að sjálfsögðu fékk áhöfn Vendlu köku um borð frá...

Hoffell á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna.

Hoffell á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna.

Hoffell er á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna sem fékkst um 100 mílur suður af Færeyjum. Slæmt veður hefur verið á miðunum í þessum túr. Þettta er fyrsta veiðiferð skipsins á Kolmunna eftir að Loðnuvinnslan keypti skipið í sumar.  Veiðiferðin gekk vel. Mynd:...

Finnur Fríði landar í kvöld

Finnur Fríði landar í kvöld

Finnur Fríði verður í kvöld með 2.300 tonn af kolmunna.  Skipið landaði síðast hér fyrir viku.  Samtals hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 9.400 tonn með þessum farmi. Kolmunninn byrjar með látum þetta árið. Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000...

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn af fiski.  Aflinn er 50 tonn Utsi, 25 tonn Ýsa, 25 tonn Karfi, 3 tonn Þorskur og annar afli. Ljósafell fer aftur út á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650