Tróndur í Götu verður í fyrramálið með tæp 2.000 tonn af Kolmunna.  Aflinn er fengin um 80 mílur suður af Suðurey í Færeyjum. Bræla er á kolmunnamiðunum eins og er.  Þegar búið er að landa úr Tróndi höfum LVF tekið á móti 11.600 tonnum af Kolmunna í janúar.