Hoffell er á landleið með 2.250 tonn af Kolmunna sem fékkst um 100 mílur suður af Færeyjum. Slæmt veður hefur verið á miðunum í þessum túr.

Þettta er fyrsta veiðiferð skipsins á Kolmunna eftir að Loðnuvinnslan keypti skipið í sumar.  Veiðiferðin gekk vel.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.