Finnur Fríði verður í kvöld með 2.300 tonn af kolmunna.  Skipið landaði síðast hér fyrir viku.  Samtals hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 9.400 tonn með þessum farmi. Kolmunninn byrjar með látum þetta árið.

Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000 tonnum af Loðnu til hrognatoku.