Tróndur í Götu er á landleið með 2.000 tonn af Loðnu.  Hluti aflans fékks sunnar við Snæfellsnes og hluti vestur af Reykjanesi.

Við Reykjanes var komin seinni ganga að austan og var ágætis veiði þar í gær og í dag.

Mynd: Loðnuvinnslan.