Hoffell er á landleið með tæp 1.800 tonn af Loðnu til hrognatöku. Loðnuveiði er væntanlega lokið og kvóti íslenskra skipa að mestu búinn.
Hoffell náði öllum sínum kvóta 11.500 tonnum og allt hefur farið í hrognatöku.
Næst verður haldið til kolmunnaveiða við Færeyjar um 10. apríl.
Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.