Ljósafell kom með 110 tonn af blönduðum afla inn til Þorlákshafnar í morgun.  Aflinn er 35 tonn Karfi, 33 tonn Þorskur, 20 tonn Ýsa, 15 tonn Ufsi og annar afli.