Fréttir
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur
Mikið er til að ljóðum og textum um sjómenn og sjómennsku. Það er að öllum líkindum ekki til önnur starfsstétt sem á sér jafnmikið af slíkum kveðskap. Í þessum ljóðum og textum er ávallt talað um karlmenn, hetjur sem sigla um heimsins höf, gjarnan nokkuð uppá...
Sjómannadagshelgi – sigling
Siglingin verður á laugardaginnn 3. júní, daginn fyrir Sjómannadag, kl 10:00. Loðnuvinnslan óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Ljósafell 50 ára
Mörg eru þau mannanna verk sem endast ekki lengi. Það þarf ekki á neinn hátt að rýra gildi þeirra en þau verk sem fá alúð og góða umsjón geta enst um ár og síð. Skip og bátar eru þar engin undantekning og til þess að færa sönnur á þau orð að alúð og góð...
Ljósafell kom inn í dag með tæp 90 tonn af fiski.
Ljósafell kom inn í dag með tæp 90 tonn aflinn var 55 tonn Utsi, 17 tonn Þorskur, 13 tonn Ýsa, 3 tonn Karfi og annar afl. Skipið fer út aftur kl. 20 annað kvöld.
Ljósafell kom inn í nótt með rúm 90 tonn.
Ljósafell kom inn í nótt með rúm 90 tonn. Aflinn var 55 tonn Ufsi, 25 tonn Þorskur, 10 tonn Ýsa og annar afli. Mynd; Þorgeir Baldursson.
Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum á árinu.
Fiskimjölsverksmiðjan hefur tekið á móti 70.000 tonnum af hráefni þegar Hoffell landar í dag. Starfsmönnum verksmiðjunnar var færð kaka af þessu tilefni. Þetta er með því mesta sem hefur verið tekið á móti á fyrstu 5 mánuðum ársins. Vinnslan hefur gengið mjöl vel....
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650